Kraftaútreikningar

7
Kraftaútreikningar

description

Kraftaútreikningar. Sá kraftur sem strokkurinn skilar. Er háður: Þrýstingi vinnuloftsins Bullufleti Núningsmótstöðu Oft er gert ráð fyrir 30% núningstapi. Hin virki kraftur er. F = ρ * A * η (0,7) F = kraftur[N] ρ = þrýstingur í [Pascal] A = Virkur bulluflötur [m 2 ] - PowerPoint PPT Presentation

Transcript of Kraftaútreikningar

Page 1: Kraftaútreikningar

Kraftaútreikningar

Page 2: Kraftaútreikningar

Sá kraftur sem strokkurinn skilar

Er háður:

• Þrýstingi vinnuloftsins

• Bullufleti

• Núningsmótstöðu

Oft er gert ráð fyrir 30% núningstapi

Page 3: Kraftaútreikningar

Hin virki kraftur er

• F = ρ * A * η(0,7)

• F = kraftur[N]

• ρ = þrýstingur í [Pascal]

• A = Virkur bulluflötur [m2]

• η = núningsstuðull eða núningstöp [%] er c.a. 30% margfaldað þá með 0,7 er þá stuðullinn.

Page 4: Kraftaútreikningar

Dæmi

• Bulla í loftstrokk er 12 cm2 að flatarmáli.

• Núningsstuðullinn er 0,7. • Þrýstingur í kerfinum er

700kPa.• Flatarmál bullustang-

arinnar er 2 cm2 .

F+ = ρ * A * η = 700*103*12/104*0,7=588N

F- = ρ * A * η = 700*103*12-2/104*0,7=490N

Page 5: Kraftaútreikningar
Page 6: Kraftaútreikningar

Slaglengd

• Gróf regla segir að ekki sé hætta á ferðum meðan slaglengdin fari ekki yfir 15-falt þvermál bullunar.

Page 7: Kraftaútreikningar

Loftlokar