Viðnám í rafleiðum

5
Viðnám í rafleiðum Kafli 4.

description

Viðnám í rafleiðum. Kafli 4. Eðlisviðnám. Eðlisviðnám efnis er það viðnám sem er í einum lengdarmetra af efni sem er einn fermillimeter að þverflatarmáli við 20°Celsíus. ρ =R*A/l [ Ω *mm 2 /m] R=viðnám[ Ω ] l=heildarlengd leiðarans í [m] A=þverflatarmál leiðarans í [mm 2] - PowerPoint PPT Presentation

Transcript of Viðnám í rafleiðum

Page 1: Viðnám í rafleiðum

Viðnám í rafleiðumKafli 4.

Page 2: Viðnám í rafleiðum

Eðlisviðnám• Eðlisviðnám efnis er það viðnám sem

er í einum lengdarmetra af efni sem er einn fermillimeter að þverflatarmáli við 20°Celsíus.

• ρ=R*A/l [Ω*mm2/m]

• R=viðnám[Ω]

• l=heildarlengd leiðarans í [m]

• A=þverflatarmál leiðarans í [mm2]

• ρ=Eðlisviðnám efnis [Ω*mm2/m]

Page 3: Viðnám í rafleiðum

EðlisleiðniEðlisleiðni efna er í öfugu hlutfalli við

eðlisviðnám þeirra eða 1/ ρ og einingin er Simens.

Eðlisleiðni silfurs sem er besti leiðarinn reiknast því einn deilt með eðlisviðnámi þess, eða 1 / 0,016 = 62,5 siemens

Page 4: Viðnám í rafleiðum

Viðnám í rafleiðumViðnám í leiðara fer eftir lengd hans og

gildleika, en líka eftir því hvað hvaða efni er í leiðurum og hitastigi.

R = ρ * l / A [Ω]

Mælieiningin eitt Ω er skilgreind:

Kvikasilfurssúla sem er 1mm2 að þvermáli og er 1,063m að lengd hefur viðnámið 1 Ω við 0°C

Page 5: Viðnám í rafleiðum

Sýnidæmi 4.1Reiknaðu viðnám í eirþræði sem er

300m langur og hefur þverflatamálið 6 mm2

Í töflu 4.1 er eðlisviðnám eirs ρ = 0,017

Viðnám þráðarins reiknast þá:

R = ρ*l/A = 0.017*300/6 = 0,85 Ω