Stjarneðlisfræði 1 Sólin (kafli 11)

Post on 31-Dec-2015

80 views 0 download

description

Stjarneðlisfræði 1 Sólin (kafli 11). Páll Jakobsson pja@raunvis.hi.is Tæknigarður (314). 5. október 2009. Líkan af sólinni. Sólarfiseindavandamálið. Sólarfiseindavandamálið. Sólarfiseindavandamálið. 1 SNU = 10 -36 hvörf/atóm/s. Super- Kamiokande. Tsjerenkov-geislun. - PowerPoint PPT Presentation

Transcript of Stjarneðlisfræði 1 Sólin (kafli 11)

Stjarneðlisfræði 1Sólin (kafli 11)

Páll Jakobssonpja@raunvis.hi.is

Tæknigarður (314)5. október 2009

Líkan af sólinniLíkan af sólinni

SólarfiseindavandamáliðSólarfiseindavandamálið)MeV 814,0( Ar Cl 37

18e3717

e

SólarfiseindavandamáliðSólarfiseindavandamálið)III PP( Be B e

84

85 e

SólarfiseindavandamáliðSólarfiseindavandamálið1 SNU = 10-36 hvörf/atóm/s

Super-KamiokandeSuper-Kamiokande

Tsjerenkov-geislun

Mikheyev-Smirnoff-WolfensteinMikheyev-Smirnoff-Wolfenstein

Fiseindakeimar: Fiseind rafeindar (νe)Fiseind mýeindar (νμ)Fiseind táeindar (ντ)

M(νe) < 2,2 eV

Alsameinuð kenning (GUT)

SundlaugarvísindiSundlaugarvísindi

I am astonished when I look back on what has been accomplished in the field of solar neutrino

research over the past 4 decades. Working together, an international community of

thousands of physicists, chemists, astronomers, and engineers has shown that counting

radioactive atoms in a swimming pool full of cleaning fluid in a deep mine on Earth can tell us important things about the center of the Sun and

about the properties of exotic fundamental particles called neturinos. Johan Bahcall (2004).

Lofthjúpur sólarinnarLofthjúpur sólarinnar

(ljóshvolf)

(lithvolf)

(sólkóróna)

6.23500

LjóshvolfiðLjóshvolfið

K 57773/2 TTe

LjóshvolfiðLjóshvolfið

s

ds0

Sólýringur (kornáferð)Sólýringur (kornáferð)

MismunasnúningurMismunasnúningur

25 dagar

36 dagar

Lithvolfið: ljómlínur!Lithvolfið: ljómlínur!

Leifturlitróf (t.d. Balmerlínur)Leifturlitróf (t.d. Balmerlínur)

Sólbroddur (spicule)Sólbroddur (spicule)

Hitastig vs. hæðHitastig vs. hæð

SólkórónanSólkórónanK kóróna: rafeindir dreifa γ frá ljóshvolfiF kóróna: ryk dreifir γ frá ljóshvolfiE kóróna: ljómlínur (röfuð atóm)

Hemlunargeislun (útvarpsbylgjur)Röntgengeislun (t.d. Fe XVI, Fe XVIII, O VIII)

KórónugeilKórónugeil

Opnar segulsviðslínur: sólvindur (streymi rafagna), 750 km/s

Lokaðar segulsviðslínur: hægari sólvindur, 400 km/s

SólvindurSólvindur

SólvindurSólvindur

Rykhali

Röfunarhali

Massatap sólarinnarMassatap sólarinnar

) 4)(( 2H vdtrnmdVdM

vrdt

dM 4 2

Við r = 1 AU: ári/103 14

MM

Sólvindurinn hefur ekki áhrif á þróun sólarinnar

Blettkjarni

Blettkragi

(3900 K)

Líftími ~ 30 d

Sól(bletta)sveiflaSól(bletta)sveifla

Lota ~ 11 ár

Maunderslágmark (1645-1715)Maunderslágmark (1645-1715)

FiðrildisritFiðrildisrit

Zeemanshrif (vegna Zeemanshrif (vegna seguláhrifa)seguláhrifa)

Pólstefnan breytistPólstefnan breytist

Sterkt segulsvið kemur í veg fyrir að hólf

með heitu efni rísi

(varmaburður)

SólflekkirSólflekkir

SólblossarSólblossar

Hæð ~ 100.000 km

Orka allt að 1025 J(millljarður megatonna)

SólstrókarSólstrókar

Kórónuskvettur (CME)Kórónuskvettur (CME)Að meðaltali ~1 á dag!

Um 1013 kg á 1000 km/s

Tímaskali ýmissa fyrirbæraTímaskali ýmissa fyrirbæra