ESBL - extended-spectrum β -laktamasi -

13
ESBL - extended-spectrum β-laktamasi - Guðrún Eiríksdóttir

description

ESBL - extended-spectrum β -laktamasi -. Guðrún Eiríksdóttir. β-laktam. Uppgötvaðist “óvart” 1928 Trufla myndun frumuveggjar baktería Helstu flokkar Penicillin Cephalosporin Carbapenem Monobactam. β-laktamasi. Ensím sem klýfur β -laktam hringinn - PowerPoint PPT Presentation

Transcript of ESBL - extended-spectrum β -laktamasi -

Page 1: ESBL - extended-spectrum  β -laktamasi -

ESBL- extended-spectrum β-laktamasi -

Guðrún Eiríksdóttir

Page 2: ESBL - extended-spectrum  β -laktamasi -

β-laktam

• Uppgötvaðist “óvart” 1928• Trufla myndun frumuveggjar baktería• Helstu flokkar– Penicillin– Cephalosporin– Carbapenem– Monobactam

Page 3: ESBL - extended-spectrum  β -laktamasi -

β-laktamasi

• Ensím sem klýfur β-laktam hringinn• Framleitt af bakteríum, aðallega

staphylokokkum og Gram-neikvæðum bakteríum

• Ensímin eru missækin í mismunandi lyf– Pencillinasar– Cephalosporinasar– Carbapenemasar

Page 4: ESBL - extended-spectrum  β -laktamasi -

Conjugation

Page 5: ESBL - extended-spectrum  β -laktamasi -

β-laktamasa hemlar

• Gefnir með beta-laktam lyfjum• Þrjár tegundir– Clavulanate – Sulbactam– Tazobactam

• Til eru 4 hemla/β-laktam kombinationir

Page 6: ESBL - extended-spectrum  β -laktamasi -

ESBL

• Nokkurs konar “súperplasmí𔕠Miðla ónæmi gegn – 3. og 4. kynslóðar cephalosporinum– Aztreonam

• Greindist upphaflega í Klebsiellu en hefur nú fundist í ýmsum Gram-neikvæðum stöfum– Algengastur í K.pneumoniae og E.coli

Page 7: ESBL - extended-spectrum  β -laktamasi -

ESBL-sýkingar

• Helstu áhættuþættir– Löng sjúkrahúsdvöl– Alvarleg veikindi– Aðskotahlutir – Mikil notkun sýklalyfja

• Afleiðingar– Seinkun á réttri meðferð, lengri legutími– Hærri dánartíðni

Page 8: ESBL - extended-spectrum  β -laktamasi -

ESBL-sýkingar

• Algengustu sýkingarstaðir– Þvagfæri– Lungu– Sár– Kviðarhol

• Smitleið er snertismit• Mjög erfitt að uppræta bakteríuna í GI– Miklu erfiðara en MRSA

Page 9: ESBL - extended-spectrum  β -laktamasi -

Smitsérfræðingur stýrir meðferð

Page 10: ESBL - extended-spectrum  β -laktamasi -

Meðferð

• Einangrun • Breyta sýklalyfjum ef þarf– Carbapenem

• Merkja í Sögukerfi

• Hvað með næstu innlögn?

Page 11: ESBL - extended-spectrum  β -laktamasi -

ESBL - CAVE

• Einbýli með WC• Hafa samband við smitsérfræðing ef ?sýking• Gagnslaust að taka ræktanir líkt og við MÓSA– Geta verið intermittent pos/neg

• Ekki endilega hægt að treysta næmisræktunum

• Passa vel upp á hreinlæti

Page 12: ESBL - extended-spectrum  β -laktamasi -

ESBL á Íslandi

• Árin 2007-2009– Ca 4-6% í K.pneumonie– Tæp 2% hjá E.coli

• Bera oft með sér ónæmi fyrir kínólónum, TMT-súlfa eða gentamicini

• Af inniliggjandi sjúklingum hafa greinst– Alls 52 árið 2009– 12 það sem af er ári

Page 13: ESBL - extended-spectrum  β -laktamasi -

Takk fyrir